Útibú Myndlistaskólans í Reykjavík á Korpúlfsstöðum hefur nú stækkað um helming. Því hefur skólinn fjölgað námskeiðum sem kennd eru á Korpúlfsstöðum og nú eru alls sjö námskeið í boði fyrir haustið.
Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem eru í boði á haustönn 2019 á Korpúlfsstöðum.