26.02.19
Mín framtíð 2019 - 14.-16.mars

Myndlistaskólinn í Reykjavík verður í Laugardalshöll dagana 14.-16.mars á Íslandsmóti iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu 2019.

Opnunartímar:
14.3. kl. 9 - 17
15.3 kl. 9 - 17
16.3 kl. 10 - 16: Fjölskyldudagur - Ungir sem aldnir eru hvattir til að mæta og sjá lokahandtökin hjá keppendum og hvað þeir hafa verið að vinna að. Prófa að fikta við skemmtileg verkefni, fá að smakka og skoða fjölbreytt námsframboð framhaldsskóla landsins.

Ókeypis aðgangur alla dagana. Nánari dagskrá má sjá hér.

Hér má sjá viðburð Minnar Framtíðar 2019 á Facebook.

Verkidn 5496 2019 Web Facebook Eventphoto