07.06.19
Mid-Atlantic Keramik Exchange

Í Myndlistaskólanum í Reykjavík stendur nú yfir alþjóðleg vinnustofa sem ber nafnið Mid-Atlantic Keramik Exchange. Tuttugu og einn listamaður frá Íslandi, Bretlandi, Finnlandi, Kanada og Norður-Ameríku vinna hlið við hlið að gerð keramikverka og deila hugmyndum, tækni og reynslu.

Vinnustofan er skipulögð af Sigurlínu Margréti Osuala (IS) og Andy Shaw (US) og stuðlar hún að samtali um hugmyndir milli listamannanna um leið og þeir vinna saman. Flestir eru að hittast í fyrsta skiptið en tengslin styrkjast á meðan á vinnustofunni stendur og munu hafa varanleg áhrif utan landamæra þegar listamennirnir hverfa aftur til síns heima.

Unnið er fyrst og fremst í leir og verkin eru allt frá nytjahlutum til skúlptúra. Sameinuð með ástríðu sinni fyrir leirnum, deila listamennirnir vinnurými, verkfærum og tækni í sköpun einstakra listaverka. Í gegnum daglegar kynningar á verkum listamannanna, sameiginlega kvöldverði, sýnikennslu, samvinnu og vinnuferli læra listamennirnir meira um hvorn annan og hvernig alþjóðleg samvinna og samtal geta aukið möguleikanna innan keramikfagsins.

Fimmtudaginn 13. júní verða sýnd í Norræna húsinu tilbúin verk og tilraunir sem unnin eru á vinnustofunni. Opnunin byrjar kl. 18 og verkefnastjórar vinnustofunnar ávarpa gesti kl. 18:15, listamennirnir munu svo ræða verk sín og vinnuna frá kl. 18:30 - 19:15 . Sýningin er opin til kl. 21 á fimmtudeginum og frá kl. 10 - 14 föstudaginn 14. júní. Facebook viðburður hér.

Hægt er að fylgjast með vinnustofunni á Instagram #midatlantickeramikexchange

Þátttakendur:

Ólöf Erla Bjarnadóttir (IS), Josephine Burr (US), Þóra Finnsdóttir (DK/IS), Kristín Garðarsdóttir (IS), Patrick Hargraves (US) , Brian Harper (US), Firth MacMillan (CA), Jessi Maddocks (US), Sigurlína Margrét Osuala (IS), Brynhildur Pálsdóttir (IS), Laura Pehkonen (FI), Nathan Prouty (US), Amanda Salov (US), Andy Shaw (US), Þurdíður Ósk Smáradóttir (IS), Linda Swanson (CA), Alexander Thierry (US), Kyle Triplett (US), Wade Tullier (US), Julie Wagner (CA), Alice Walton (UK)


Mid-Atlantic Keramik Exchange

Myndlistaskólinn í Reykjavík, June 3 - 14, 2019

Twenty-one artists from Iceland, Finland, Denmark, Canada, United States, and the United Kingdom have come together at Myndlistaskólinn í Reykjavík to make ceramic artwork alongside each other and share ideas, techniques, and their experience during the first Mid-Atlantic Keramik Exchange.

Organized by Sigurlína Margrét Osuala (IS) and Andy Shaw (US), this program fosters and supports the direct exchange of ideas, from artist to artist, as they work together. Most are meeting for the first time and the relationships forged during this exchange will have a lasting impact beyond the countries where the participants reside.

Working primarily with clay, the artwork being created spans from pottery to sculpture. Unified by their passion for creating objects with clay, the artists are sharing studio space, tools, and techniques to make unique artwork in this one of a kind experience. Through daily artist lectures, group meals, demonstrations, and collaborations, these artists are learning more about each other, and in the process, how international partnerships and communication can expand the potential of the field of ceramic art.

The artwork created during the exchange will be on view for a public art exhibition at Norræna húsið (Sæmundargata, 101 Reykjavík) on Thursday, June 13th from 6pm - 9pm. The opening starts at 6 pm and the project managers of the workshop will address the guests at 6:15 pm, the artists will then discuss their pieces and work in the green house 6:30 - 7:15. The exhibition is open until 9 pm on Thursday and from 10 am - 2 pm on Friday, June 14th.

Find the Facebook event page for the exhibition here. Admission is free and open to the public. All are welcome.

Participants include: Ólöf Erla Bjarnadóttir (IS), Josephine Burr (US), Þóra Finnsdóttir (DK/IS), Kristín Garðarsdóttir (IS), Patrick Hargraves (US), Brian Harper (US), Firth MacMillan (CA), Jessi Maddocks (US), Sigurlína Margrét Osuala (IS), Brynhildur Pálsdóttir (IS), Laura Pehkonen (FI), Nathan Prouty (US), Amanda Salov (US), Andy Shaw (US), Þurdíður Ósk Smáradóttir (IS), Linda Swanson (CA), Alexander Thierry (US), Kyle Triplett (US), Wade Tullier (US), Julie Wagner (CA), Alice Walton (UK)

Follow the images of the Mid-Atlantic Keramik Exchange on Instagram by viewing the hashtag #midatlantickeramikexchange

PRESS INQUIRIES

Sigurlína Margrét Osuala: keramik@mir.is tel.: 8602084 Andy Shaw: ashaw8008@gmail.com

Img 4693