07.01.19
Fyrstu námskeið hefjast í dag, 7. janúar

Í dag hefjast fyrstu námskeið vorannar. Barnanámskeiðin hefjast klukkan 15:15 og almennu námskeiðin klukkan 17:45. Hægt er að ganga inn í húsið að framan- og aftanverðu og fara námskeiðin fram á 2. hæð, þar sem skrifstofa skólans er staðsett.

Við hlökkum til að taka á móti fyrstu nemendum annarinnar.

10615393 661933893898665 6417528385223000353 N