24.10.19
Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Árlega greinir Creditinfo rekstur íslenskra fyrirtækja og birtir lista yfir þau fyrirtæki sem teljast framúrskarandi. Listinn er nú unninn í tíunda sinn og var kynntur í Hörpu þann 23. október.

Aðeins um 2% fyrirtækja á Íslandi komast á listann og er Myndlistaskólinn í Reykjavík stoltur að vera eitt af þeim, þriðja árið í röð.

Starfsfólk skólans þakkar Íslandsbanka fyrir þessa gómsætu köku sem barst í tilefni dagsins.A6 B6 F45 F Eac9 418 D Aae8 45 C213 Ef034 A