04.03.19
Engin kennsla í barnadeild á öskudaginn

Kæru foreldrar/forráðamenn

Á öskudaginn, 6. mars, fellur kennsla niður á barna- og unglinganámskeiðum.

Við skipulagningu vorannar var tekið tillit til öskudagsins svo námskeiðin halda sínu plani.

Nánari upplýsingar má finna með því að ýta á námskeiðaheitin á þessari síðu.

Öskurdagur