08.04.19
Alexis Deacon - örnámskeið

Breski teiknarinn og rithöfundurinn Alexis Deacon heldur örnámskeið fyrir starfandi teiknara og alla áhugasama með reynslu í teikningu og/eða hönnun, laugardaginn 27.apríl kl.10-15 í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

Á námskeiðinu verður unnið með sjónræna frásögn (e. visual narrative) og myndbyggingu með litatónum, litaflæði og fjarvídd.

Verk Alexis má sjá hér: https://www.instagram.com/p/BZdn0bfgT2I/

Allt efni innifalið. Einstakt tækifæri. Takmarkað pláss. Skráið ykkur hér: https://umsokn.inna.is/#!/login/1167/520224

Fullt verð: 14.000kr.

Verð fyrir meðlimi í FÍT/Fyrirmynd (25% afsl) : 10.500kr.

Myndlistaskólinn í Reykjavík // FÍT // Fyrirmynd

Alexis Deacon Workshop