11.01.18
Veðurviðvörun 11. janúar - Til foreldra barna á námskeiðum

Kæru foreldrar/forráðamenn barna á námskeiðum í dag fimmtudaginn 11.janúar.

Vegna mjög slæmrar veðurspár síðdegis (appelsínugul viðvörun) hefur verið ákveðið að stytta námskeiðið í dag. Við mælum með að fylgst verði með tilkynningum frá almannavörnum varðandi veður á höfuðborgarsvæðinu í dag. 

Við óskum eftir því að börnin verði sótt í Myndlistaskólannn kl. 16:30.

Vedur