21.03.18
Vel heppnaðar nemendasýningar á HönnunarMars 2018

Nemendur af teikni-, textíl- og keramikbraut héldu sýningar á vegum HönnunarMars í ár. 

Teikninemendur héldu sýninguna „Ex libris“ á Borgarbókasafninu.

Textílnemar héldu sýninguna „Úr böndunum“ í Epal og Gamla Nýló á Skúlagötu.

Keramiknemar héldu sýninguna „Textalýsing // Hlutur“ í Kirsuberjatrénu.

Sýningar textíl- og keramiknema eru yfirstaðnar en sýning teikninema í Borgarbókasafninu verður til sýnis til 29. maí. 

Hér má sjá myndir frá sýningunum.

Við óskum nemendum innilega til hamingju með þessar frábæru sýningar.

Honnunarmars Nemendasyningar