18.01.18
Taupokar merktir Myndlistaskólanum

Við erum stollt að segja frá því að Myndlistaskólinn hefur nú látið útbúa taupoka sérmerkta Myndlistaskólanum í Reykjavík. 

Pokana er hægt að kaupa á skrifstofu Myndlistaskólans á opnunartímum.

Almennt verð: 1500,- kr.

Nemendaverð: 1000,- kr.

Taupoki Mí R