07.11.18
Skráning á vornámskeið hefst 5. desember

Miðvikudaginn 5. desember klukkan 13 mun skráning hefjast á námskeið á vorönn 2019. Námskeiðin, bæði barna og fullorðins, hefjast síðan í byrjun janúar.

Námskeiðalisti verður sýnilegur á vefsíðu um miðjan/lok nóvember. 

10 12 Ára Leirmótun