Hér fyrir neðan má sjá hvenær páskafrí er í öllum deildum skólans.
- Páskafrí dagskóla er frá og með 24. mars til og með 3. apríl.
- Páskafrí barnanámskeiða er frá og með 24. mars til og með 2. apríl.
- Páskafrí almennra námskeiða er frá og með 29. mars til og með 2 apríl.
Skrifstofa Myndlistaskólans verður lokuð á skírdag, föstudaginn langa og annan í páskum (29.mars - 2. apríl).