08.01.18
Námskeið 2018

Námskeið í barnadeild hefjast fimmtudaginn 11. janúar og fyrsti kennsludagur almennra námskeiða er þann 18. janúar.

Enn eru laus pláss á nokkur námskeið hjá Myndlistaskólanum fyrir vorönnina. Hægt er að sjá úrval námskeiða hér.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Z9 A7514