25.10.18
Listnámsbraut í Aþenu

Dagana 8.-15. október fóru nemendur á öðru ári listnámsbrautar í ferð til Aþenu.  Erling Klingenberg, myndlistarmaður og kennari við skólan, tók á móti hópnum og sýndi þeim marga áhugaverða staði.

Meðal þess sem nemendur skoðuðu voru vinnustofur listamanna, söfn, gallerí og listaskólar. 

Hér má sjá mynd af hópnum fyrir framan hið merka Meyjarhof.

Sjonlist Í Aþenu