04.10.18
Ný örnámskeið: 3D þæfing og woad litun

Myndlistaskólinn hefur nú bætt við tveimur örnámskeiðum. 11. október verður auka námskeið hjá Ásthildi Magnúsdóttur í woad litun, en fyrra námskeiðið sem er þann 4. október fylltist fljótt. 

10. nóvember verður Ingibjörg Hanna Pétursdóttir með námskeið í þrívíðri þæfingu.

Bæði námskeiðin eru aðeins eitt skipti. Skráning stendur yfir.

3 D Þæfing