28.06.18
Laus pláss í textíl og keramik

Hvað ætlar þú að gera í haust? Hefurðu á huga á myndlist, hönnun og listhandverki? 

Enn eru nokkur laus pláss á keramik- og textílbrautum Myndlistaskólans í Reykjavík. Tveggja ára nám með áherslu á aðferðir og tækni, fræðilega fagþekkingu, hugmyndavinnu og tilraunir með miðilinn. Námið er lánshæft hjá LÍN.

Skólinn hefst 20. ágúst 2018.

Áhugasömum er bent á að senda fyrirspurnir á skolastjori@mir.is 

Textill Og Keramik