28.02.18
Georg Douglas sýnir í Hannesarholti

Fimmtudaginn 1. mars kl. 16:00 opnar Georg Douglas sýningu á smámálverkum í Hannesarholti undir yfirskriftinni Gjúgg í blóm - Peekaboo. 

Georg hefur um árabil sótt námskeið og vinnustofur í málaralist við Myndlistaskólann í Reykjavík. Í októberhefti listtímaritsins International Artist er viðtal við Georg um list hans og líf en sérþekking hans á jarðvísindum endurspeglast í verkum hans. 

Sjá https://www.internationalartist.com/issues/num/117

Opnun Ny