19.11.18
Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Greining Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum er nú unnin í níunda sinn og eru Framúrskarandi fyrirtæki 2018 um 2% íslenskra fyrirtækja. Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa. 

Myndlistaskólinn í Reykjavík er stoltur að vera framúrskarandi fyrirtæki annað árið í röð. Starfsfólk skólans þakkar Íslandsbanka fyrir ljúffenga köku.

Framúrskarandi Fyrirtæki 2018