01.10.18
Artfinger Pub verður í Myndlistaskólanum 3.október

Næstkomandi miðvikudag, 3. október, verður Artfinger Pub með sölu- og kynningarbás í Myndlistaskólanum frá kl. 11 til 13:30.

Artfinger Pub er bókverkaútgáfa sem flytur inn samtímalistheimspeki sem hefur ekki áður fengist hérlendis.

Allir velkomnir!

Sjá facebook viðburð.

Artfinger Pub Mir