15.01.18
Þann 22.02 opnar fyrir umsóknir í dagskóla

Þann 22. febrúar opnar fyrir umsóknir í dagskóla fyrir námsárið 2018-2019. Nánari upplýsingar verða aðgengilegar á síðu skólans þegar nær dregur. 

Þær námsleiðir sem Myndlistaskólinn býður uppá má finna hér. Þar er einnig hægt að sjá nánari upplýsingar um inntökuskilyrði.

Mikilvægar dagsetningar:

  • 22. febrúar - 22. maí: Opið fyrir umsóknir
  • 30. maí: Inntökupróf á listnámsbraut
  • 6. júní: Niðurstöður inntökuprófa listnámsbrautar sendar út
  • 11. júní: Niðurstöður um nám á BA-stigi sendar út
Z9 A7364