10.08.17
Skráning hafin á haustnámskeið

Skráning hófst í dag, fimmtudaginn 10. ágúst, á haustnámskeiðin hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Í boði er frábært úrval námskeiða fyrir alla aldurshópa.

Öll námskeið má finna á heimasíðunni ásamt helstu upplýsingum og skráningarformi. 

Hægt er að hafa samaband við skrifstofu skólans á opnunartímum fyrir frekari upplýsingar.