17.11.17
Myndskreyttir bókakassar afhentir flóttafólki

Á miðvikudaginn 15. nóv. afhenti Rauði krossin flóttafólk á Íslandi formlega kassa sem nemendur í Teiknideildinni höfðu myndskreytt og IBBY á Íslandi hafði fyllt af bókum. Verkefnið að skreyta kassanna var unnið í samvinnu við IBBY á Íslandi og kennarinn í þessu verkefni var formaður samtakana, Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur og myndlistamaður.

Nemendur Mir