29.09.17
Listnámsbraut dvelur í Prag

Nemendur af listnámsbraut fóru í viku ferð til Prag þar sem þeir skoða alls kyns söfn, skóla og athyglisverða staði. Með í för var Erling Klingenberg.

 
Meðal annars skoðuðu nemendur The National Gallery of Prague og Academy of Fine Arts, svo að dæmi séu nefnd.

21687883 10155543022605479 1396840431336477934 N