12.09.17
Listmálaradeildin í námsferð

Listmálaradeildin í Myndlistaskólanum í Reykjavík fékk Erasmus ferðastyrk til að fara til Hollands í 10 vinnudaga og eina helgi. 

Hópurinn gisti í Haag fyrstu 5 dagana en er nú komin til Amsterdam. Hollandsferðin er í samvinnu við Stichting 59 Poort, en það er félag um vinnustofur listamanna við höfnina í Amsterdam og með þeim vinnur hópurinn verkefni og heimsækir vinnustofur.

21427325 1461859103861964 5668696338367241591 O