21.11.17
Fulltrúar barnadeildar Myndlistaskólans í Reykjavík á ráðstefnu í Danmörku

Fulltrúar barnadeildarinnar tóku þátt í ráðstefnu um evrópsk menningarbörn  sem haldin var í Silkiborg og Aarhus Danmörku, þann 14.- 17. nóvember síðastliðinn.    Ráðstefnan bar heitið Börn, listir og menning + sjálfbærni, eða Children, Art and Culture + Sustainability,   og þar kynntu þær  m.a. annars niðurstöður verkefnisins „Kærleiksveran“.

Þar var einnig  haldinn stofnfundur, varðandi verkefni sem hefur fengið heitið  Art Equal þar sem lögð verður áhersla á jafnan rétt ALLRA  barna til listnáms. Verkefnið mun standa yfir í tvö ár og auk Myndlistaskólans munu listastofnanir frá Svíðþjóð, Noregi, Danmörku og Lettlandi taka þátt. 

Raðstefna Dk Evrópsk Menningarbörn