18.08.17
Dagsskólinn hafinn

Þann 18.ágúst var skólinn settur af Áslaugu Thorlacius skólastjóra. Hundrað og sautján nemendur hófu skólagöngu sína í dagsskóla þann 21.ágúst.

Nemendur í dagskóla skiptast niður á fimm deildir skólans, Sjónlistadeild (eins eða tveggja ára fornám) og fjórar diplómadeildir, Málaralist, Textíl-, Teikni- og Mótunardeild.

Verið velkomnir kæru nemendur.

Skólasetning 2017 2