24.10.17
Bókin Útisýningarnar á skólavörðuholti til sölu á skrifstofu skólans

Bókin Útisýningarnar á skólavörðuholti 1967-1972 eftir þær Ingu Ragnarsdóttur myndlistarmann og Kristínu G. Guðnadóttur listfræðing er til sölu á skrifstofu skólans. 

 Bókin er gefin út í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrstu sýningunni og vegna 70 ára afmæli Myndlistaskólans.

Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson, Myndlistaskólinn í Reykjavík og Myndhöggvarafélagið standa að útgáfu bókarinnar. 

Viðtal við skólastjóra Myndlistaskólans í Reykjavík, Áslaugu Thorlacius, um bókina birtist á útgáfudegi bókarinnar, 2. september,  á Vísi. Sjá má viðtalið hér.


Útihátíðirnar Á Skólavörðustíg