Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa einhverja reynslu af vatnslitum, hafi áður farið á námsskeið eða unnið eitthvað sjálfir með vatnsliti.
Mismunand verkefni verða lögð fyrir sem hafa að markmiði að örva skapandi hugsun og jafnframt þjálfa þátttakendur í meðferð vatnslita. Tilraunir sem byggja á sérstöku eðli vatnslitarins verða í brennidepli.
Námslok miðast við 80% mætingu.