Til baka í námskeiðalista

Vatnslitun - 6 vikur

Númer: 211
Kennsludagur: Þriðjudagur
Kennslutími: 17:45 – 21:00
Upphafsdagur: Þriðjudagur, 12. Október, 2021
Lokadagur: Þriðjudagur, 23. Nóvember, 2021
Kennari: Lukas Bury
Lýsing á námskeiði:

Á námskeiðinu verða gerðar fjölbreyttar tilraunir í samvinnu við kennara. Vatnslitunin verður nálgast úr sem flestum áttum og áhersla lögð á tilraunagleði. Verkefnin verða gjarnan tengd straumum og stefnum og ákveðnum listamönnum. Mikil áhersla verður lögð á athöfnina að mála og því velt upp hvað það merkir að mála hlut eða hugmynd. Námskeið er ætlað bæði byrjendum sem og lengra komnum.

Athugið að kennsla fer fram á ensku.

---

English description:

The watercolour course is intended for beginners and advanced painters.

We will put a special emphasis on experiments within the medium and finding joy in the painting process. We will approach different ways of expression and work with figurative and abstract motifs.

The program consists of six lessons, which cover the following subjects:

  1. Use of tools, media, paper and paints
  2. Practical introduction into colour theory and blending
  3. From a sketch to a ready watercolour painting
  4. Experimental techniques
  5. Final project
  6. Final project and Review

The course is taught in English.

Verð: 44000
Efniskaup: Nemendur fá vatnslitapappír í fyrstu tveimur tímum námskeiðsins en kaupa síðan pappír í samráði við kennara. Nemendur koma með sína eigin liti og pennsla en kennarinn mun fara yfir í fyrsta tímanum hvaða liti og pennsla þarf að hafa. Ef nemendur eiga liti og pennsla er gott að hafa þá meðferðis í fyrsta tímann.

Purchase of materials: Students receive watercolour paper for the first two classes of the course. The teacher will bring various sets of watercolours with him for the first lesson and give further instructions about the required tools and paints for the rest of the course. If students already have watercolours and brushes, they are enouraged to bring them to the first lesson.
Kennslustaður: Korpúlfsstaðir
Hámarksfjöldi nemenda: 10
Einingar: 1
Frí: Vetrarfrí 22. okt. til og með 26. okt.
Vatnslitun