Útrás fyrir handóða: Mónóþrykk

Á námskeiðinu Útrás fyrir handóða: Mónóþrykk munu þátttakendur læra og vinna í þeirri þrykkaðferð sem krefst minnstar yfirlegu, mónóþrykki. Aðferðin hentar þeim sérstaklega vel sem vilja vinna hratt og af krafti. Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum og lengra komnum og er eitt af þremur í seríunni Útrás fyrir handóða.

Námskeiðið er kennt er á

  • 13.02. þriðjudegi kl.17:45-21:00
  • 14.02. miðvikudegi kl.17:45-21:00
  • 15.02. fimmtudegi kl.17:45-21:00
  • 17.02. laugardegi kl.10:15-13:30
Efniskaup: Allt efni innifalið.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Verkst 25 cropped

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
Ö0217 13. febrúar, 2024 – 17. febrúar, 2024 13. febrúar, 2024 17. febrúar, 2024 Leifur Ýmir Eyjólfsson 37.500 kr.