Teikning 2 - Hlutir og náttúruform
Númer: | 107 |
Skráning og greiðsla: | Fara á skráningarvef |
Kennsludagur: | Fimmtudagur |
Kennslutími: | 17:45 – 20:45 |
Upphafsdagur: | Fimmtudagur, 16. Janúar, 2020 |
Lokadagur: | Fimmtudagur, 16. Apríl, 2020 |
Kennari: | Elva Hreiðarsdóttir |
Lýsing á námskeiði: | Í Teikningu 2 er áhersla lögð á mælingar og hlutföll, stefnur og staðsetningu hluta í rýminu, teiknuð eru náttúruform og fjölbreytt form hluta. Með fríhendisteikningu er viðfangsefnið mótað með blæbrigðaríkri skyggingu og efnisáferð. Fjallað er um myndbyggingu og margvíslega birtingu teikningarinnar í gegnum listasöguna. Unnið er bæði við borð og trönur í mismunandi rýmum skólans. Námslok miðast við 80 % mætingu. |
Verð: | 67700 |
Efniskaup: | Blýantar (2H, HB, 2B, 4B, 6B), yddari, strokleður og hnoðleður. |
Kennslustaður: | Korpúlfsstaðir |
Hámarksfjöldi nemenda: | 10 |
Kennslustundir: | 52 kennslustundir, 13 vikur. |
Einingar: | 2 |
Frí: | Vetrarfrí er frá og með fimmtudeginum 24. október til og með mánudagsins 28. október. |
