Til baka í námskeiðalista

Teikning 2

Númer: 101
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Þriðjudagur
Kennslutími: 17:45 – 20:45
Upphafsdagur: Þriðjudagur, 08. Janúar, 2019
Lokadagur: Þriðjudagur, 09. Apríl, 2019
Kennari: Sólveig Aðalsteinsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Teikning fjölbreyttra manngerðra hluta, náttúruforma og umhverfis í fjarvídd. Áhersla lögð á fríhendisteikningu. Mælingar og hlutföll, stefnur og staðsetning hluta í rými. Unnið með gagnsæishugsun og formgreiningu, mótun og efnisáferð með blæbrigðaríkri skyggingu. Farið er í vettvangsferðir og teiknuð mismunandi rými og kringumstæður. Námslok miðast við 80% mætingu.

Verð: 64400
Efniskaup: Blýantar (2H, HB, 2B, 4B, 6B), yddari, strokleður og hnoðleður.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 52 kennslustundir, 13 vikur
Frí: Vetrarfrí er laugardaginn 23., mánudaginn 25. og þriðjudaginn 26. febrúar.
Teikning 2