Til baka í námskeiðalista

Teiknað í tölvu - karakter- og konseptsköpun

Númer: 402
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Fimmtudagur
Kennslutími: 17:45 – 20:45
Upphafsdagur: Fimmtudagur, 16. Janúar, 2020
Lokadagur: Fimmtudagur, 16. Apríl, 2020
Kennari: Pétur Antonsson
Lýsing á námskeiði:

Nemendur kynnast ferlinu á bakvið myndskreytingu í Photoshop og notkun Wacom teiknibretti. Farið verður yfir grunnatriði eins og myndbyggingu, rannsóknir, hönnun og skyggingu. Einnig verður farið yfir hönnun á karakter í umhverfi fyrir teiknimynd, myndasögu, myndskreytingu eða tölvuleik. Skoðað verður hvernig þrívíddar form skapa líkamann, hvernig líkamstjáning og stellingar gefa í skyn persónuleika.

Námslok miðast við 80% mætingu.

Verð: 78500
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 52 kennslustundir, 13 vikur.
Frí: Vetrarfrí er 28. febrúar og 2. mars. Páskafrí er frá og með mánudag 6. apríl til og með þriðjudagsins 14. apríl.
Kfægjd