Til baka í námskeiðalista

Verkfærakassinn - Teikning, litafræði og hugmyndavinna

Númer: 502
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Fimmtudagur
Kennslutími: 17:45 – 20:45
Upphafsdagur: Fimmtudagur, 10. September, 2020
Lokadagur: Fimmtudagur, 10. Desember, 2020
Kennari: Þórunn María Jónsdóttir, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Margrét Laxness
Lýsing á námskeiði:

Námsskeiðið er ætlað sem undirbúningsnám fyrir inntökupróf í fornám eða tveggja ára listnámsbraut Myndlistaskólans í Reykjavík.

Námskeiðið er þrískipt og kennd verða nokkur undirstöðuatriði í hlutateikningu, litablöndun og hugmyndavinnu.

Námsskeiðið er hugsað fyrir nemendur sem vantar undirstöðu og færni og vilja styrkja grunn sinn í sjónlistum á menntaskólastigi. Námsskeiðið er ekki hugsað sem undirbúningur fyrir háskólanám í sjónlistum.

Námslok miðast við 80% mætingu.

Verð: 81000
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 52 kennslustundir, 13 vikur.
Einingar: 2
Frí: Vetrarfrí er frá og með fimmtudeginum 22. október til og með mánudagsins 26. október.
40 H10 Gróðurhús Hugmyndanna Hildur S Eygló H Hildigunnur B Hugmyndavinna Teikning Veggmynd 91