Plakat, plakat! *** Poster, poster!

Á námskeiðinu Plakat, plakat! munu þátttakendur fá kennslu og þjálfun í plakatmyndagerð. Sé ætlunin að fanga augu fjöldans reynir á allt það helsta í sjónlistum, svo sem uppbyggingu myndflatarins, samspil lita og getu til að koma ákveðnum skilaboðum á framfæri. Sóttur verður innblástur í þekkt plaköt úr sögunni. Aðferðirnar sem beitt verður á námskeiðinu eru áþreifanlegar: teikning/krass, klippimyndagerð og að endingu risoprentun. Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum og lengra komnum. Kennsla fer fram á ensku.

Námskeiðið er kennt er á

  • 20.04. laugardegi kl.10:15-13:30
  • 21.04. sunnudegi kl.10:15-13:30
  • 23.04. þriðjudegi kl.17:45-21:00
  • 25.04. fimmtudegi kl.17:45-21:00

***

Make eye-catching posters in the course Poster, poster! Participants will gain insights into visual composition, interplay of colours and effective communication of messages. The course also looks at historical posters as inspiration sources. Class activities are hands-on, and participants use assorted methods (drawing, clip art and riso-printing) to create their posters. Classes are in English.

The course takes place on

  • 20.04. Saturday 10:15-13:30
  • 21.04. Sunday 10:15-13:30
  • 23.04. Tuesday 17:45-21:00
  • 25.04. Thursday 17:45-21:00

Ljósmynd: Pola Maria. Tekin á sýningu Nötku Klimovicz í Gallerí Port, plakaATH! vol3.

Efniskaup: Allt efni sem þarf til þátttöku á námskeiðinu er innifalið í námskeiðisgjöldum. Gagnglegt að hafa skissubók meðferðis.

All materials needed for participation in the course are included in the course fees. It is useful to have a sketchbook with you.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Natka posterexhibition1

Hringbraut 121

Hópur Tímasetning Kennari Verð Skráning
Ö0420 Natka Klimowicz 47.500 kr.