Myndskreytingar og myndasögur
Númer: | 103 |
Skráning og greiðsla: | Fara á skráningarvef |
Kennsludagur: | mánudagur |
Kennslutími: | 17:45 – 21:00 |
Upphafsdagur: | Mánudagur, 08. Febrúar, 2021 |
Lokadagur: | Mánudagur, 10. Maí, 2021 |
Kennari: | Hlíf Una Bárudóttir, Sigmundur Þorgeirsson |
Lýsing á námskeiði: | Í áfanganum verða kynntar og kenndar ýmsar aðferðir í myndskreytingum. Áhersla er lögð á hugmyndavinnu, tækni og aðferðir við myndskreytingar fyrir ýmsa miðla, t.d. fyrir barnabækur, bókakápur, "editorial" og auglýsingar. Skoðuð eru tengsl myndefnis og aðferða við innihald sagna og skilaboða. Nemendur eru hvattir til að koma með hugmynd að verkefni eða verk í vinnslu. Þó er það ekki nauðsynlegt. Farið verður yfir grunnatriði í myndrænni frásögn og myndrænni sviðsetningu hugmynda. og texta með myndum. Námskeiðið er þannig sambland af skapandi skrifum og fjölbreyttum teikni- og myndasöguæfingum. Áhersla verður lögð á hugmyndavinnu og hvernig hægt er að nýta hversdagslega atburði og minningar sem grunn fyrir myndasögugerð. |
Verð: | 69900 |
Efniskaup: | Svarta teiknipenna, skissubók og blýantar. Svo er val hvers og eins að nota vatnsliti eða blek. |
Kennslustaður: | Hringbraut 121 |
Hámarksfjöldi nemenda: | 12 |
Kennslustundir: | 52 kennslustundir, 12 vikur |
Einingar: | 2 |
Frí: | Vetrarfrí er frá og með fimmtudeginum 22. október til og með mánudagsins 26. október. |
Aðrar upplýsingar |
