Litir og form - myndlist, hönnun, arkitektúr (4 skipti)

Verkefnin sem eru unnin á námskeiðinu innihalda grundvallaratriði lita- og formfræði. Stuðst er við upprunalegar æfingar úr fornámi hins sögufræga listaháskóla Bauhaus, sem grunnnám í Listaháskólum víða nota enn þann dag í dag. Alhliða undirbúningur sem hentar vel t.d. þeim sem hyggja á nám í myndlist, hönnun eða arkitektúr.

Námskeiðið er fjögur skipti, kennt frá kl. 17:45-21:00.

  • Miðvikudagur 15. Febrúar
  • Föstudagur 17. Febrúar
  • Miðvikudagur 22. Febrúar
  • Föstudagur 24.febrúar

Efniskaup: Nemendur koma með þau efni og áhöld sem þeir eiga og eru vanir að nota. Frekari efniskaup í samráði við kennara.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Screen Shot 2023 01 20 at 16 18 36

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
603 15. febrúar, 2023 – 24. febrúar, 2023 15. febrúar, 2023 24. febrúar, 2023 17:00-20:15 Katrín Agnes Klar 39.600 kr.