Námskeið fyrir þá sem vilja læra tölvuteikningu eða dýptka þekkingu sína í Procreate.
Farið verður yfir grunnatriði Procreate, verkfæri og viðmót forritsins. Komið verður inná grunnhugtök litafræðinnar, notkun laga og hvernig þau spila saman og hvernig maður lætur teikningarnar hreyfast.
Markmiðið er að eftir námskeiðið hafi nemendur fengið nægilega undirstöðuþekkingu til að takast á við eigin verkefni með notkun Procreate. Mikilvægt að nemendur séu með grunnþekkingu í teikningu.
Námskeiðið er 6 vikur. Námslok miðast við 80% mætingu.
Athugið að námskeiðið fer fram á ensku.
This course aims for those who want to learn digital illustration or take a deeper dive into their Procreate knowledge. We will start with the basics, understanding the interface and tools at our disposal. From there, we will learn colour theory, layers, blending modes and even animating our work!
This course is taught in English and aimed at people with a base knowledge of drawing.
Course duration: 6 weeks. Course evaluation includes 80% attendance.