Málun. Efni og áhöld

English below.

Námskeiðið er ætlað byrjendum í málaralist sem hafa undirstöðu í teikningu, en nýtist einnig þeim sem þegar hafa einhverja reynslu af málun. Farið er í grundvallaratriði olíumálunar og efni og áhöld til litablöndunar kynnt. Unnið er eftir einföldum fyrirmyndum í fyrstu en smám saman verða vinnubrögð frjálsari og perónulegri þar sem unnið er með mismunandi stílbrögð. Inn í kennsluna eru fléttuð dæmi og fróðleikur úr listasögunni eftir því sem við á.

Námslok miðast við 80% mætingu.

An oil painting course taught in English.

Learn the fundamental techniques, materials, and processes of oil painting. An eight-lesson course taught on Monday nights starting January 16th.

Efniskaup: Nemendur koma með þau efni og áhöld sem þeir eiga og eru vanir að nota. Frekari efniskaup í samráði við kennara.

Students bring materials and tools that they have and are used to using. Consult with the teacher for the purchase of other materials.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 35
Einingar: 1
Screen Shot 2023 01 26 at 16 13 59

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
202 - kennsla fer fram á ensku 16. janúar, 2023 – 6. mars, 2023 Mánudagur 16. janúar, 2023 6. mars, 2023 Mánudagur 17:45-21:00 Lukas Bury 62.800 kr.