Til baka Skráning

10-12 ára: List og visindi

Vikulangt námskeið þar sem forvitið ungt listafólk mun fá að gera tilraunir og uppgötva samband raunvísinda og myndlistar. Fjallað verður um grunnstoð efnafræði, líffræði og eðlisfræði og unnið í teikningu, málun, skúlptúr og stafrænum miðlun.

Efniskaup: Allt efni innifalið.
Kaffitími:

Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.

289277852 1032740214043016 6471452126918643522 n

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
10-12 ára (117) 15. ágúst, 2022 – 19. ágúst, 2022 15. ágúst, 2022 19. ágúst, 2022 09:00-12:00 Jóhanna Ásgeirsdóttir 28.500 kr.
10-12 ára (118) 15. ágúst, 2022 – 19. ágúst, 2022 15. ágúst, 2022 19. ágúst, 2022 13:00-16:00 Jóhanna Ásgeirsdóttir 28.500 kr.