Leirmótun 6 vikna námskeið
Númer: | 310 |
Skráning og greiðsla: | Fara á skráningarvef |
Kennsludagur: | fimmtudagur |
Kennslutími: | 17:45 – 21:00 |
Upphafsdagur: | Fimmtudagur, 14. Janúar, 2021 |
Lokadagur: | Fimmtudagur, 18. Febrúar, 2021 |
Kennari: | Svafa Björg Einarsdóttir |
Lýsing á námskeiði: | Námskeiðið eru hugsað jafnt fyrir þá sem eru byrjendur í leirmótun sem og lengra komna. Eiginleikar efnisins kynntir, farið er í helstu aðferðir til mótunar ásamt rennslu á rennibekk. Rennsla mun vega um helming námskeiðsins og áhersla er lögð á aðferðir til skreytingar þar sem unnið er með fjölbreytt form, þau skoðuð og velt upp möguleikum á samsetningu og samspili, innhalds og skreytinga. Nemendur eru hvattir til eigin listsköpunar í efnið, í formi og skreytinga. Námslok miðast við 80% mætingu. |
Verð: | 47600 |
Efniskaup: | Allt efni innifalið |
Kennslustaður: | Korpúlfsstaðir |
Hámarksfjöldi nemenda: | 10 |
Kennslustundir: | 26 |
Einingar: | 1 |
Frí: | 29. mars til 6. apríl Páskafrí 22. apríl Sumardagurinn fyrsti 1. maí |
