Leðurtöskugerð

Á þessu námskeiði verður farið í gegnum það helsta sem þarf að hafa í huga við leðursaum. Nemendur útbúa sína eigin tösku og hægt verður að velja um þrú snið sem nemendur aðlaga að sínum eigin hugmyndum. Nemendur læra að gera snið, festa rennilása, smellur og annað. Notast verður við hefðbundnar saumavélar og er nemendum fjálst að nota sínar eigin ef þeir eiga.

Áður en námskeiðið hefst verður haldinn kynningarfundur þar sem farið verður yfir það helsta sem við kemur leðurvinnu og nemendur geta spurt spurninga. Athugið að mikilvægt er að hafa kunnáttu á saumavél. Námskeiðið er kennt á ensku.

Námskeiðið er kennt:

25. janúar - Miðvikudagur kl. 17:45-21:00 (Kynningarfundur)

28. janúar - Laugardagur kl. 10:15-13:30

1. febrúar- Miðvikudagur kl. 17:45-21:00

4. febrúar - Laugardagur kl. 10:15-13:30

8. febrúar - Miðvikudagur kl. 17:45-21:00

-English-

In this workshop you will learn how to make your own leather bag. You can choose from three different basic patterns and learn how to design, draw the pattern and customize your individual bag. You will sew on a household sewing machine and learn how to work semi-professional with tools.

Before the course starts an introduction meeting will be hold to preview the course and answer upcoming questions. Please notice that a basic knowledge of sewing on machine is required. The workshop is held in English.

The course will be taught:

January 25 - Wednesday from 17:45 to 21:00 (Introduction meeting)

January 28 - Saturday from 10:15 to13:30

February 1 - Wednesday from 17:45 to 21:00

February 4 - Saturday from 10:15 to13:30

February 8 - Wednesday from 17:45 to 21:00

Angelika Kaspurz is an Austrian designer and maker of leathergoods. She worked on various leather and textile projects as well as running her own atelier shop in Vienna for many years. Under her label TANKAI vienna Angelika designed and handcrafted her own line of leatherbags and accessories.

Efniskaup: Innifalið í námskeiðinu er leður og leðurþráður en nemendur kaupa sjálfir smellur, rennilása og aðra smáhluti í samráði við kennara. Nemendur koma með skæri, málband, reglustiku, títuprjóna og dúkahníf og eigin saumavélar ef þeir kjósa.
-
What to bring: Students bring scissors, measuring tape, ruler, pins, utility knife and their own sewing machine if they want. The course fee includes the leather and threads needed for one bag but students bring buckles, buttons, belts etc. to individualize the design.
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Ledurgerd

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
601 21. janúar, 2023 – 8. febrúar, 2023 21. janúar, 2023 8. febrúar, 2023 Angelika Kaspurz 77.000 kr.