Leirmótun og skúlptúr | Hand-building with Clay and Sculpture

Markmiðið er að kynnast möguleikum leirsins sem skúlptúr efnis.
Unnið verður með margvísleg form, bæði geometrísk og lífræn, og formskyn nemandans þjálfað. Samsetning og samspili forma skoðuð með áherslu á skúlptúr og listamenn kynntir sem unnið hafa með leir í verkum sínum.

Að vinna með leir og keramik er ævafornt handverk sem enn er fyrst og fremst unnið með höndunum.
Tæknin og aðferðirnar eru að mestu eins í dag og fyrir þúsundum ára - fingraaðferð, slönguaðferð, plötuaðferð og rennsla hafa allar verið notaðar í gegnum aldirnar til að móta nytjahluti og þrívíð myndverk - skúlptúr.

Á námskeiðinu verða eiginleikar efnisins kynntir og aðferðir til handmótunar leirsins kenndar. Einnig verða kenndar fjölbreyttar aðferðir til yfirborðs meðhöndlunar með glerungum og öðrum efnum.

Námskeiðið er 8 vikur. Námslok miðast við 80% mætingu.
Ath. Námskeiðið er kennt á ensku og íslensku.

The goal is to explore the potential of clay as a sculptural material. Students get to mould their sense of forms with clay by composing and interplaying with geometric and organic shapes. The course will emphasise sculptural works and introduce artists who use clay.

Hand-building with clay in ceramic is ancient. Craftsmen and artists still use the exact methods from thousands of years ago. Today, practitioners still pinch, coil, make slabs, and manually wheel-throw clay to shape utility objects and three-dimensional works of art.

The classes will touch on the properties of the material and methods for hand-building with clay. Surface treatments will also be taught to create textures and use other materials to create desired effects. Students will bisque-fire selected pieces and glaze their artworks towards the end of the course.

Course duration: 8 weeks. Course evaluation includes 80% attendance.

Note: Classes will be conducted in Icelandic and English.

Efniskaup: Allt efni innifalið.
Hámarksfjöldi nemenda: 11
Kennslustundir: 35
Einingar: 1
Mir 16 03 21 73

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
306 24. ágúst, 2023 – 12. október, 2023 Fimmtudagur 24. ágúst, 2023 12. október, 2023 Fimmtudagur 17:45-21:00 Anna Wallenius 98.000 kr.
313 19. október, 2023 – 7. desember, 2023 Fimmtudagur 19. október, 2023 7. desember, 2023 Fimmtudagur 17:45-21:00 Anna Wallenius 98.000 kr.