Gifsmótagerð: frá hönnun að lokaafurð | Making Plaster Moulds: From Designs to Final Products

Nemendur læra um postulín og framleiðsluferli þess og fá tækifæri til að búa til sína eigin vöru, frá upphafi til enda. Á námskeiðinu fá nemendur leiðbeiningar um hvernig á að gera tækniteikningu, gera gifslíkan með ýmsum aðferðum, búa til gifsmót, velja litarefni, steypa postulín í gifsmót og frágang á afsteypum.

Markmiðið er að nemandinn kynnist þessari aðferð leirlistarinnar, ferlinu frá hugmynd að mótun til glerjunar og brennslu.

Í lok námskeiðsins eiga nemendur sína eigin vöru í nokkrum upplögum.

Námskeiðið er ætlað byrjendum og einnig þeim sem hafa kynnst þessari mótagerð en vilja auka við þekkingu sína og færni.

Námskeiðið er kennt á íslensku og ensku.

Námskeiðið er 12 vikur. Námslok miðast við 80% mætingu.

The course builds on a tableware production process using porcelain slip as the casting material. It aims to guide students through shaping an idea into a physical form, casting editions from one plaster mould, and glazing and firing the finished cast items. Students get to design and create a product from start to finish. During the classes, students receive instructions on making a technical drawing, making a plaster model using various techniques, creating a plaster mould, blending colour slips, making porcelain casts from the mould, and finishing the cast pieces. At the end of the course, students could own versions of porcelain casts from their own designs. Prior experience with ceramics is not necessary.

Classes will be conducted in English and Icelandic.

Course duration: 12 weeks. Course evaluation includes 80% attendance.

Efniskaup: Allt efni innifalið.
Hámarksfjöldi nemenda: 8
Kennslustundir: 52
Einingar: 2
Skólafrí:

◌ Vetrarleyfi 26.-30. október. Skólastarf hefst aftur 31. október.

School winter break is from the 26th to the 30th of October. School activities resume on 31st October.

Img 0128

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
307 7. september, 2023 – 30. nóvember, 2023 Fimmtudagur 7. september, 2023 30. nóvember, 2023 Fimmtudagur 17:45-21:00 Adrianna Stańczak 125.000 kr.