Grafík og gróður (kvöldnámskeið)
Númer: | 104 |
Kennsludagur: | Mánudagur-fimmtudagur |
Kennslutími: | 17:00 – 20:00 |
Upphafsdagur: | Mánudagur, 20. Júní, 2022 |
Lokadagur: | Fimmtudagur, 23. Júní, 2022 |
Kennari: | Elva Hreiðarsdóttir |
Lýsing á námskeiði: | Á námskeiðinu kynnast nemendur tveimur aðferðum í grafíktækni, dúkristu og einþrykki. Nemendur læra að nota grafíkpressu og önnur tæki og tól. Gróður verður einhverskonar rauður þráður í gegnum námskeiðið og unnið verður bæði innan- og utandyra. Námskeiðið hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum. |
Verð: | 37.000 kr. |
Efniskaup: | Mælt er með að nemendur komi með hlífðarföt til að nota í tímunum, t.d svuntu eða skyrtu. Nemendur fá grunnsett, grafíkdúk og grafíkpappír, í byrjun námskeiðs en geta keypt meir ef þörf er á á skriftstofu skólans. |
Kennslustaður: | Hringbraut 121 |
Hámarksfjöldi nemenda: | 8 |
