Til baka Skráning

Form, rými, hönnun

Tvívíð og þrívíð verkefni unnin frá hugmynd til útfærslu. Skilningur nemenda á meginatriðum myndbyggingar dýpkaður og næmi fyrir mismunandi eiginleikum efna eflt. Hönnunarsagan skoðuð í tengslum við verkefnin. Þjálfun í þeirri skissu- og hugmyndavinnu sem öll myndræn sköpun byggist á, hvort sem um er að ræða hönnun eða frjálsa myndlist. Námskeiðið hentar t.d. vel þeim sem hyggja á nám í hönnun eða arkitektúr.

Námslok miðast við 80% mætingu.

Efniskaup: Nemendur koma með þau efni og áhöld sem þeir eiga og eru vanir að nota. Frekari efniskaup í samráði við kennara.
Hámarksfjöldi nemenda: 11
Kennslustundir: 52
Einingar: 2
MIR Evening Class 38

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
501 7. september, 2022 – 23. nóvember, 2022 Miðvikudagur 7. september, 2022 23. nóvember, 2022 Miðvikudagur 17:45-21:00 Guja Dögg Hauksdóttir, Katrín Agnes Klar, Lukas Kindermann 99.600 kr.