Til baka í námskeiðalista

Form, rými og hönnun

Númer: 501
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Miðvikudagur
Kennslutími: 17:45 – 20:45
Upphafsdagur: Miðvikudagur, 09. Janúar, 2019
Lokadagur: Miðvikudagur, 03. Apríl, 2019
Kennari: Sólveig Aðalsteinsdóttir. Þóra Sigurðardóttir, Guja Dögg
Lýsing á námskeiði:

Tvívíð og þrívíð verkefni unnin frá hugmynd til útfærslu. Skilningur nemenda á meginatriðum myndbyggingar dýpkaður og næmi fyrir mismunandi eiginleikum efna eflt. Hönnunarsagan skoðuð í tengslum við verkefnin. Þjálfun í þeirri skissu- og hugmyndavinnu sem öll myndræn sköpun byggist á, hvort sem um er að ræða hönnun eða frjálsa myndlist. Námskeiðið hentar t.d. vel þeim sem hyggja á nám í hönnun eða arkitektúr. Námslok miðast við 80% mætingu.

Verð: 83200
Efniskaup: Allt efni er innifalið en nemendur eru beðnir um að koma með eigin ljósmyndavélar, t.d. stafrænar vélar eða myndavélar í farsímum.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 52 kennslustundir, 13 vikur
Einingar: 2
Frí: Vetrarfrí er laugardaginn 23., mánudaginn 25. og þriðjudaginn 26. febrúar.
Form Rými Frh B