Til baka í námskeiðalista

Flóra og fauna - teikning, gouache og vatnslitun

Númer: 107
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: miðvikudagur
Kennslutími: 17:45 – 21:00
Upphafsdagur: Miðvikudagur, 10. Febrúar, 2021
Lokadagur: Miðvikudagur, 05. Maí, 2021
Kennari: Jón Baldur Hlíðberg
Lýsing á námskeiði:

Námskeiðið er ætlað fólki sem hefur áður sótt vatnslita- eða teikninámskeið eða hefur nokkra reynslu af notkun vatnslita. Skoðuð verða dæmi úr náttúrunni og listasögunni. Unnið verður með ýmsar tegundir lita, aðallega vatnsliti og gouache, til að fanga sem nákvæmasta mynd af viðfangsefninu, hvort sem verið er að vinna með dýr eða plöntur.

Verð: 85400
Efniskaup: Nemendur koma með þau efni og áhöld sem þeir eiga og eru vanir að nota. Frekari efniskaup í samráði við kennara.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 52 kennslustundir, 12 vikur
Einingar: 2
Frí: 29. mars til 6. apríl Páskafrí
22. apríl Sumardagurinn fyrsti
1. maí
Aðrar upplýsingar

Greiðslufyrirkomulag á vorönn vegna Covid-19

Img 7832 1