6-9 ára: Ævintýri og upplifun

Unnið verður með ævintýri, upplifun og töfra í tengslum við frumefnin fjögur, loft, jörð, eld og vatn. Nemendur fá að rannsaka og uppgötva í frjálsu flæði og verður unnið með skapandi og gagnrýna hugsun. Efniviður úr náttúrunni verður að miklu leyti nýttur í umhverfi skólans.

Efniskaup: Allt efni innifalið.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kaffitími:

Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.

MYNDL RVK 22 NAMSKEID 02767

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
69ÆVIN3 19. júní, 2023 – 23. júní, 2023 19. júní, 2023 23. júní, 2023 09:00-12:00 Lovísa Lóa Sigurðardóttir 33.000 kr.
69ÆVIN4 19. júní, 2023 – 23. júní, 2023 19. júní, 2023 23. júní, 2023 13:00-16:00 Lovísa Lóa Sigurðardóttir 33.000 kr.