13-16 ára: Veggjalist-Graffiti

Á námskeiðinu verður farið í sögu graffitlistar í fortíð og nútíð ásamt kennslu í graffititeikningu með blýanti, vatnslitum, túss og bleki. Unnin verða sjálfstæð verk sem munu nýtast í vinnslu stærra sameiginlegs verks í síðustu tímunum.

Efniskaup: Efni og áhöld eru innifalin í námskeiðisgjaldinu.
Hámarksfjöldi nemenda: 15
Kafftími:

Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.

Vegglistaverk a veggjum Klappar Kennari Baldur Bjornsson

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
1316GRAFF 14. ágúst, 2023 – 18. ágúst, 2023 14. ágúst, 2023 18. ágúst, 2023 09:00-12:00 Karl Kristján Davíðsson 33.000 kr.